Hlátur í febrúar – alla fimmtudaga!
Þórhallur Þórhallsson & Sigurður Anton skella í fyrsta kvöldið af „Hlátur í febrúar“ seríunni okkar sem verður á dagskrá alla fimmtudaga í febrúar.
Komdu og hristu af þér grýlukertin með úrvals gríni með piltunum.
Hafðu samband og pantaðu flöskuborð eða talaðu við okkur um viðburðinn þinn á Hæðinni. Þú getur líka náð á okkur í síma +354 547 0102.