Hlátur í febrúar – Lokakvöld!
Elva Dögg & Daniel Byung-Chan Roh koma til okkar á lokakvöldinu í „Hlátur í febrúar“ seríunni okkar sem hefur verið á dagskrá alla fimmtudaga í febrúar.
Við endum þetta með klassa hlátursköstum, ekki vera feimin, hlátur lyftir sálinni.
Hafðu samband og pantaðu flöskuborð eða talaðu við okkur um viðburðinn þinn á Hæðinni. Þú getur líka náð á okkur í síma +354 547 0102.