Hlátur í febrúar – alla fimmtudaga!
Eggert Smári & Árni Birgir hræra í hláturtaugunum á þriðja kvöldinu í „Hlátur í febrúar“ seríunni okkar sem verður á dagskrá alla fimmtudaga í febrúar.
Komstu á fyrri kvöldin tvö? Þá gildir ekkert að hætta núna, koma svo!!
Hafðu samband og pantaðu flöskuborð eða talaðu við okkur um viðburðinn þinn á Hæðinni. Þú getur líka náð á okkur í síma +354 547 0102.